TOMTOM Hlauparaúr

Geymir yfir 500 lög á úrinu þínu, settu inn vegi og uppgötvaðu nýjar hlaupaleiðir. Vertu örugg/ur með að finna aftur leiðina að upphafspunktinum. Hlauptu á snjallari hátt með upplýsingum í rauntíma og fylgstu með allri íþróttaiðkun þinni - fáðu upplýsingarnar strax. Tími, vegalengd, hraði, millitímar, kaloríubrennsla og fleira.

Garmin Forerunner 630 Pakki

Þessi Garmin Forerunner 630 Pakki er besta leiðin til að halda utan um og skrá þína bestu tíma. Innbyggður hreyfinemi og aðrar snjallaðgerðir gera þér kleift að skrá skrefafjölda þegar þú ert ekki á hlaupum. GPS með snertiskjá auðveldar notkun.

TOMTOM Multi Sport Cardio GPS Úr

Fáðu allar þær upplýsingar sem þú þarft til að ná hlaupa-, hjóla-, og sundmarkmiðum þínum með TomTom GPS Cardio Multisport úrinu. Þú getur svo greint gögnin og deilt þeim á vinsælum íþróttavefsíðum. Þetta örmjóa GPS úr er með QuickGPSFix tækni til að finna staðsetningu þína fljótt.

Derhúfur og húfur

Derhúfur og húfur

Úrval okkar af derhúfum og höttum hentar fyrir sumar, vetur, regn og sól.

Úr

Úr

Við erum með rétta úrið fyrir þig, hvort sem þig vantar íþróttaúr eða tískuúr! Við erum með flott merki og snið sem henta þér.