Fara í innihald
Hreinsa Fínstilla & flokka

Umbro

114 vörur
Umbro er fótbolta- framleiðandi sem stofnaður var í Manchester árið 1924, og eru kjörorð þeirra að vera smart og spila smart. Bakgrunnur eigendanna er í tískuhönnun og sérsniðnum fatnaði og og býður Umbro upp á hágæða íþróttafatnað, og hafa mörg lið haft sigur úr býtum þegar þau keppa í fatnaði frá fyrirtækinu og má þar nefna þegar England sigraði á heimsmeistaramótinu árið 1966. Nú framleiðir fyrirtækið ekki aðeins fótboltabúninga heldur líka fótboltaskó og æfingabúnað sem kemur þér í rétt form.

Hreinsa Fínstilla & flokka

Flokka

FilterClickToOpen
  • Nota síur

Tiltækar vörur